Skoða rástíma

Opna Nettó - Borgarnes

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness (GB)
Dagsetning 4. ágúst 2019
Fyrirkomulag Punktakeppni
Völlur Hamarsvöllur
Skráning 08.01.19 - 03.08.19
Mótsgjöld creditcard_payment_disabled
Karlar : 6500 ISK
Konur : 6500 ISK

Upplýsingar

Opna Nettó - Borgarnes 

Mikil eftirspurn er alltaf eftir þátttöku í Opna Nettó - Borgarnes, sem er yfirleitt nánast fullt og með biðlista. Ef keppendur vilja afskrá sig úr mótin ber þeim að gera það fyrir kl. 18.00 laugardaginn 3. ágúst á  gbgolf@gbgolf.is annars eru þeir ábyrgðir fyrir mótagjaldinu. Þeir sem vilja láta skrá sig á biðlista í mótið sendi einnig póst á sama netfang með kennitölu og símanúmeri.

Opna Nettó  - Borgarnes  er margrómað fyrir góða  þátttöku og fjölbreytt og góð verðlaun. 

Punktakeppni með fullri forgjöf (36)  - ca. 15 verðlaunasæti

Höggleikur án forgjafar - 1 verðlaunasæti

Nándarverðlaun á a.m.k. TÍU brautum  og skorkortaúrdráttur eftir mót.

Verðlaunafé er um og yfir kr. 1.000.000 auk Golfpakki fyrir 2 að Hótel Hamri fyrir holu í höggi á 18. braut (Hótelbrautinni)

Auk Nettó, seilist GB  yfirleitt til fyrirtækja í Borgarnesi eða tengdum Borgarnesi og Vesturlandi til að gefa verðlaun í þetta mót.

 

Sækja þarf verðlaun fyrir 5. sept. 2019