Skoða úrslit

Vegagerðin 2019

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness (GB)
Dagsetning 1. september 2019
Fyrirkomulag Punktakeppni
Völlur Hamarsvöllur
Skráning 25.09.18 - 31.08.19
Mótsgjöld creditcard_payment_disabled
Karlar : 0 ISK
Konur : 0 ISK

Upplýsingar

Vegagerðin 2019. Fyrir starfsmenn (og fyrrum starfsmenn) Vegagerðarninnar, maka og vini. Leikinn verður punktakeppni sem og höggleikur (þarf að leika út).

Verðlaun fyrir :

Fimm fyrstu sætin í punktakeppni starfsmanna

Fjögur fyrstu sætin í höggleik starfsmanna

Þrjú fyrstu sætin í punktakeppni gesta

Mögulega bætast við verðlaunamöguleikar.

Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum vallarins.

Léttar veitingar í lok móts og undir afhendingu verðlauna.

Mótsgjald = kr. 0