Skoða rástíma

Starfsmannamót Rarik 2019

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness (GB)
Dagsetning 31. ágúst 2019
Fyrirkomulag Punktakeppni
Völlur Hamarsvöllur
Skráning 25.09.18 - 30.08.19
Mótsgjöld creditcard_payment_disabled
Karlar : 0 ISK
Konur : 0 ISK

Upplýsingar

---- STARFSMANNAMÓT RARIK 2019 ----

 

Veitt verða verðlaun fyrir 1-5. Sæti, lægsta skor án forgjafar og þar að auki verða nándarverðlaun á tveimur par 3 holum. Þar að auki fær hver og einn þátttakandi teiggjöf áður en leikar hefjast.

Leikfyrirkomulagið er punktakeppni (m. forgjöf) og er hæsta forgjöf 36 bæði fyrir karla og konur.

Mæting kl. 10:30 – kl. 11:00 verður farið yfir mótsreglur og fyrirkomulag og teiggjafir afhentar. Síðast en ekki síðst, þá verður að sjálfsögðu tekin hópmynd í kjölfarið.

Þetta mót er ætlað starfsmönnum RARIK samsteypunnar, fjölskyldumeðlimum og gestum þeirra.

Vert er að geta þess að ef skrá skal aðila sem er ekki meðlimur í Golfklúbbi eða meðlimur GSÍ þá er nauðsynlegt að senda fullt nafn, kennitölu og forgjöf í tölvupósti á neðangreint tölvupóstfang.

 

Ef það vakna einhverjar frekari spurningar þá er hægt að senda tölvupóst á arni@rarik.is.