Skoða úrslit

Félag FVH

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness (GB)
Dagsetning 23. ágúst 2019
Fyrirkomulag Almennt
Völlur Hamarsvöllur
Skráning 29.07.19 - 22.08.19
Mótsgjöld creditcard_payment_disabled
Karlar : 7000 ISK
Konur : 7000 ISK

Upplýsingar

Hið stórskemmtilega gólfmót FVH verður haldið 23. agúst 2019 nk.

Léttleikandi mót þar sem bæði lág- og háforgjafamenn geta spilað. Mótið er punktakeppni með forgjöf, keppt er í karla, kvenna og B flokki (forgjöf 20+, en hámarks forgjöf er 28).

Þátttökugjald er 9.000 kr. fyrir almenna þátttakendur (mótsgjald, rúta báðar leiðir og kvöldmatur) og 7.000 kr fyrir félagsmenn FVH.

Dagskrá:11:30 Brottför – Mæting við Hús verslunarinnar, Kringlunni 714:00 Mótið ræst19:00 Kvöldverður

Mótið er annálað fyrir fjölda og glæsileika verðlauna – þannig að þetta er mót sem enginn félagsmaður FVH má láta fram hjá sér fara. Öllum er velkomið að taka þátt.

Skráning á golfmót FVH 2019 á golf.is og í gegnum Facebook.Skráning í rútu sendist á fvh@fvh.is

@Valitor styrkir golfmót FVH 2019