Skoða úrslit

Arnarskálin 2019

Klúbbur Golfklúbbur Borgarness (GB)
Dagsetning 9. ágúst 2019
Fyrirkomulag Almennt
Völlur Hamarsvöllur
Skráning 17.07.19 - 08.08.19
Mótsgjöld creditcard_payment_disabled
Karlar : 7500 ISK
Konur : 7500 ISK

Upplýsingar

Arnarskálin 2019 - Golfmót Víkings  "Í minningu Arnar Guðmundssonar"

 

Verður haldið á Hamarsvelli, Borgarnesi föstudaginn 9. ágúst nk.

 Ræst verður út af öllum teigum kl. 14.00

 Mæting eigi síðar en k. 13.15

 Á golf.is stendur rástíminn fyrir holl þannig að fólk getur skráð sig saman.

 Leikfyrirkomulag:

 Punktakeppni með forgjöf*

 Hámarksforgjöf: Konur 28 og karlar 24

 *Keppendur verða að hafa gilda forgjöf frá GSÍ

 ----------------------------------------------------

 Mjög vegleg verðlaun fyrir 1.-5. sætið

 Nándarverðlaun á öllum par 3 holum vallarins (fimm)

 Lengsta drive karla (gulir) og kvenna (rauðir) á 10. braut

 Dregið úr skorkortum í mótslok.

 ---------------------------------------------------

 Þátttökugjald er kr. 7.500**

 

 **Innifalið í verði er lamb bernaise að móti loknu á Hótel Hamri

  Verðlaunaafhendingin er áætluð kl. 19.00 og fer fram yfir matnum.

 

 Nánari upplýsingar í síma 770-6665  eða harhar@vikingur.is