19. júní mót GB – Kvennamót.

Bob Viðburðir

Mánudaginn 19. júní verður hið árlega kvennamót GB á Hamarsvelli. Leikin verður punktakeppni og er hámarksforgjöf 36. Verðlaun sem Snyrtistofa Jennýar gefur verða veitt fyrir 3 fyrstu sætin. Mótið hefst kl. 17.00 en mæting er 16.30. Reynt verður að ræsa allar konur út á sama tíma, Mótsgjaldið er kr. 1.500 Að móti loknu er hittingur í skála og borðuð góð …

Golfæfingar og þjálfun. Golfkennsla.

Bob Viðburðir

Eins og allir vita er Magnús Birgisson kominn til starfa sem íþróttastjóri GB. Manús er frábær og mikils metinn golfkennari jafnt fyrir unga sem aldna. Hann stendur (ásamt öðrum) fyrir Hreyfiviku í Borgarbyggð  dagana 29.5-4.6. Sjá fréttir (og fréttabréf #9) á GBGOLF. Komin er beinagrind að æfinga- og þjálfunarpklani Magnúsar hjá GB í sumar. Það er þannig í hnotskurn: Börn …

Hreyfivika 29.5-4.6

Bob Fréttir

Hreyfivika 29.maí-4.júní 2017 (með breytingum) Mánudagur 29.maí. Borgarbyggð býður frítt í þreksalinn og sundlaugina í Borgarnesi allan daginn Golfklúbbur Borgarness býður öllum að spila frítt á golfvellinum að Hamri og á æfingasvæðinu allan daginn. Grunnskóli Borgarfjarðar, Varmalandsdeild kl.9:00-12:00 Veiðiferð í Hreðavatn á milli kl.9-12, allir velkomnir. Íþróttasalurinn  í Borgarnesi kl.10:00-12:00 Kynning á golfíþróttinni með ýmsu móti, snag, fótboltagolf, yoga og …

GB-mótaröðin og Golfherrar GB 2017

Bob Viðburðir

Ágætu félagar. GB-mótaröðin er  punktakeppni með fullri forgjöf (karlar 36 og konur 42). Þannig að allir félagar GB eiga möguleika. Leikin verða 14 mót í sumar og SEX beztu mótin telja til verðlauna. Veitt verða verðlaun fyrir 6 efstu sætin. Fyrsta mótinu í mótaröðinn (sl. fimmtudag)  var frestað vegna veður og var ákveðið að leika það þriðjudaginn 16. maí (á …

Opnun Hamarsvallar

Bob Viðburðir

Kæru félagar. Hamarsvöllur opnar laugardaginn 6. maí nk. Völlurinn er í góðu standi eftir mildan vetur.  Fyrsta innanfélagsmót sumarsins – GB mótaröðin- verður fimmtudaginn 11. maí. Haldin verða 14 mót í mótaröðinni í sumar og eru verðlaun mjög verðug. Mótafyrirkomulag verður kynnt innan tíðar.    

Hamarsvöllur opnar

Bob Fréttir

Hamarsvöllur opnar laugardaginn 6. maí. Völlurinn er í góðu standi eftir mildan vetur.  Það spáir vel um helgina þannig að golfarar fá aukabónus strax í byrjun golfvertíðar.

Púttmót í Eyjunni

Bob Viðburðir

Kæru félagar. Það hallar í vorið. Allavega eru vorverkin hafin að Hamri. Okkur sýnist völlurinn koma vel undan vetri en auðvitað er apríl framundan. En hann getur stundum orðið býsna kaldur. Völlurinn er að venju opinn félögum til golfiðkunar svo fremi sem þeir virði það viðkvæma ástand sem hann er í svo snemma vors. Auðvitað á vetrar-teigum og flötum. Það …

Barna og unglingaæfing fellur niður

Bob Viðburðir

Veðurspáin í dag, föstudaginn 24. febrúar er það slæm að golfæfing barna og unglinga í Eyjunni   kl. 14.30 – 15.30 er felld niður. Frá barna- og unglinganefnd GB til foreldra barna: Munið eftir golfæfingum barna og unglinga á mánudögum kl 17 til 18.30 og föstudaga kl 14.30 til 15.30 í Eyjunni.  Þjálfari (til að byrja með) Jóhannes Ármannsson. Hollt er …

Eyjan – breytt vetrardagskrá

Bob Viðburðir

Vetrarstarf barna og unglinga  hjá Golfklúbbi Borgarness hófst 16 janúar í inniaðstöðu okkar Eyjan (í Brákarey).  Æfingar eru alla mánudaga kl 17.00 til 18.30 og föstudaga kl 14.30 til 15.30   Jóhannes Ármannsson mun sjá um þjálfun. Kvennanefnd GB hefur ákveðið  æfingatíma kvenna á miðvikudögum kl. 17.00-18.30 Almennir tímar GB eru sunnudaga kl. 13.00-15.00.  Stundum verður stillt upp mótum og keppnum. …

Eyjan – breytt vetrardagskrá

Bob Fréttir

Vetrarstarf barna og unglinga  hjá Golfklúbbi Borgarness hófst 16 janúar í inniaðstöðu okkar Eyjan (í Brákarey).  Æfingar eru alla mánudaga kl 17.00 til 18.30 og föstudaga kl 14.30 til 15.30   Jóhannes Ármannsson mun sjá um þjálfun. Kvennanefnd GB hefur ákveðið  æfingatíma kvenna á miðvikudögum kl. 17.00-18.30 Almennir tímar GB eru sunnudaga kl. 13.00-15.00.  Stundum verður stillt upp mótum og keppnum. …