Hjóna- og parakeppni GB 2019 – upplýsingar fyrir keppendur

Bob Viðburðir

Rástímar hjóna og para_föstudag Keppnisskilmálar Hjóna- og paramót GB 2019 (003) verðlaun_hjóna_parakeppni með styrktaraðilum Ágætu hjón/par. Það verður okkur sönn ánægja að taka á móti ykkur Rástímar föstud. 28.6_birt 26.júní að Hamri dagana 28-29. júní nk. Við mundum kappkosta að gera dvöl ykkar og reynslu eins ánægjulega og kostur er. Hér eru nokkar upplýsingar varðandi mótið sem framundan er. Rástímar …

Hjónaferð GB til Costa Ballena 14.10-24.10

Bob Fréttir, Viðburðir

GB stofnar til haustferðar  fyrir hjón á Costa Ballena í samstarfi við HEIMSFERÐIR. Fjölbreytt dagskrá í gangi alla dagana. Takmarkað framboð er á þátttakendum þannig að þeir sem eru ákveðnir ættu að setja sig í samband við Árna Pál arnipall@heimsferdir.is eða Hörð hordur@heimsferdir.is hjá Heimsferðum.  

Allir í Golf í Borgarbyggð – Laugardaginn 22. júní.

Bob Fréttir, Viðburðir

Allir í golf í Borgarbyggð. Næstkomandi laugardag þann  22. júní ætlum við að bjóða upp á kynningu á golfi á Gullhamri (stuttvellinum) og Slaghamri (æfingarsvæðinu) milli  klukkan 10.00 og 12.00. Að kynningu lokinni verður boðið í pylsupartý (kl. 12.00). Allir eru velkomnir, ungir sem aldnir. Gullhamar, 8 holu stutt völlur leikinn. Slaghamar, æfingasvæði, leiðbeiningar og æfingar. Kennarar og aðstoðarfólk á staðnum. …

Bílastæði félaga á Hamarsvelli.

Bob Fréttir, Viðburðir

Ágætu félagar. Bílastæði GB á Hamarsvelli eru eins og sýnt er á myndinni. Einnig eru til reiðu bílastæði upp við “HÚS”. Bílastæði við Hótel Hamar er einfaldlega þeirra og því fyrir þeirra gesti. Við viljum biðja félaga GB að virða það þótt stæði Hótelsins virðist tóm þegar þeir mæta á teig þá  eru gestir þess mögulega ókomnir þótt aðrir séu …

Þetta eru ekki falsfréttir

Bob Fréttir, Viðburðir

Þetta er ljóðræn snilld í mynd og hljóði. Myndir frá einum af okkar félaga, Ómari Erni. En ótrúlegt að þetta séu myndir frá Hamarsvelli rúmlega viku eftir vinnuhjúskiladag. Náttúran hefur svo sannarlega leikið við okkur á vordögum. https://www.facebook.com/omarorn.ragnarsson/videos/2821461207868993/?multi_permalinks=2307266022699974&notif_id=1558784876575122&notif_t=group_activity

Ástand Hamarsvallar á vordögum

Bob Fréttir, Viðburðir

Félagi í GB, Ómar Örn sendi flygildið sitt á loft yfir Hamarsvelli í gær. Þetta voru mótttökurnar sem myndavélin fékk. Glæsilegasta íþróttamannvirkið á Vesturlandi.Ég tók létt drónaflug yfir Golfvellinum í Borgarnesi í gær.Það er óhætt að segja að þetta er einfaldlega glæsilegasta íþróttamannvirki á Vesturlandi. Þetta mannvirki er hægt að gera enn betra og enn glæsilegra, því miður þá hefur …

Ungur kylfingur á framabraut.

Bob Fréttir, Viðburðir

Anton Elí Einarsson er á afrekssamningi hjá GB og hefur verið í nokkur ár. Hann hefur staðið sig í prýði í afreksmótum GSÍ  hingað til, þar sem hann leikur undir merkjum GB. Framundan í sumar eru 5 mót í Íslandsbankamótaröðinni (einu móti þegar lokið), sem er mótaröð unglinga/ungmenna. Anton Elí leikur þar í flokki 17-18 ára pilta. Í þessu fyrsta …