Opið hús Eyjan miðvikudag 10. jan. kl. 15.00

Bob Fréttir, Viðburðir

Magnús Birgisson, íþróttastjóri GB, er kominn aftur til starfa.  Mun hann til að byrja með leggja áherslu á yngri kynslóðina og verða MIÐVIKUDAGAR helgaðir henni að stórum hluta.   Auðvitað notum við okkar frábæru inniaðstöðu í Eyjunni . Á morgun, miðvikudaginn 10. janúar  verður OPIÐ HÚS í Eyjunni fyrir börn og unglinga kl. 15.00 Hvetjum við alla foreldra og aðstandenda …

Innheimta Félagsgjalda fyrir 2018

Jóhannes Fréttir

Ágætu félagar, gleðilegt ár og takk fyrir það liðna, Eins og undanfarinn ár þá hefur Golfklúbbur Borgarness byrjað innheimtu félagsgjalda í janúar ár hvert og verður enginn breyting þar á. Búið er að senda kröfur í heimabanka félagsmanna/kvenna og hefur þeim verið skipt í fimm greiðslur. Okkur langar að benda ykkur á að þið megið borga alla greiðsluseðla í einu …

Áramótið

Bob Viðburðir

Sælir golfarar og gleðilega hátíð. Hittingur og púttmót. Félagsmenn GB ætla að hittast í Eyjunni á gamlársdag kl 13.00. Púttmót. Spilaðir verða 2 hringir.  Ýmiss verðlaun frá Ölgerðinni og fleirum. Fjölmennum og kveðjum árið sem er að líða. Kaffi og smákökur eru að sjálfssögðu í boði, en félagsmenn mega taka með nesti í tilefni dagsins, ef þeir vilja. Eyjan.

Stjórn og nefndir GB 2018

Bob Fréttir

Stjórn: Formaður.   Ingvi Árnason Varaform.    Björgvin Óskar Bjarnason Ritari.            Guðmundur Daníelsson Gjaldkeri.     Margrét K Guðnadóttir Meðstjórn.   Magnús Fjeldsted Varastjórn: Vararitari:     Sveinbjörg Stefánsdóttir Varagjaldk.  Jón J Haraldsson Varameðstj.  Hans Egilsson Móta og forgjafarnefnd: Magnús Fjeldsted, form. Ómar Örn Ragnarsson Finnur Jónsson Hans Egilsson Jón J Haraldsson Sigurður Ólafsson Sveinbjörg Stefánsdóttir   Sveitakeppnisráð: Liðsstjóri karlasveitar, Guðmundur Daníelsson, …

Aðalfundur GB að Hamri 13. des.

Bob Fréttir, Viðburðir

Við minnum á aðalfund GB í kvöld, miðvikudaginn 13. desember. Og hefst kl. 20.00 Fundarstaður er Hamar en ekki Hótel Hamar eins og auglýst var. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.    

Aðalfundur GB 2017 – endanlega

Bob Fréttir, Viðburðir

                                       AÐALFUNDUR   Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness verður haldinn miðvikudaginn desember 2017 kl. 20:00.     Að Hótel Hamri Dagskrá: Skýrsla stjórnar og nefnda. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. Tillögur um breytingu laga og reglugerða skv. 10. grein Tillögur stjórnar um fjárhagsáætlun næsta …

Aðalfundur GB

Bob Fréttir

Fyrirhugaður aðalfundur GB verður haldinn í annarri viku af desember. Nánari tilhögun og dagskrá kynnt síðar.

Aðalfundur GB 2017

Bob Viðburðir

Fyrirhugaður aðalfundur GB verður haldinn í annarri viku af desember. Nánari tilhögun og dagskrá kynnt síðar.

Alger bráðnun gagnaveitu.

Bob Fréttir, Viðburðir

Eins og sumir  hafa tekið eftir hefur heima- og samskipta síða GB (gbgolf.is) verið óvirk í aðra viku vegna þess að gagnaveita heimasíðunnar hreinlega bráðnaði. Hún er nú komin í  lag (vonandi) þannig að við getum birt upplýsingar um t.d. vetrarstarfið í Eyjunni og komandi aðalfund GB.