Góður rekstur Golfklúbbs Borgarness árið 2019

Bob Fréttir, Viðburðir

Arsskyrsla-2019_samsett Stjórn og nefndir GB 2020 Félagsgjöld 2020 – samþykkt Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness var haldinn í klúbbhúsi Golfklúbbs Borgarness á Hótel Hamri fimmtudaginn 5 desember. Rekstur klúbbsins skilaði 8.4 milljónum í EBITDA (hagnað), sem er tæpum 3 milljónum meiri hagnaður en árið 2018. Ýmsir tekjupóstar sem tengdust sumrinu á borð við vallargjöld og golfmót fóru vel yfir áætlanir auk þess …

Aðalfundur GB 5. des.

Bob Fréttir, Viðburðir

Við minnum á aðalfund GB að Hótel Hamri í kvöld, fimmtudaginn 5. desember kl. 20.00 Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Stjórn GB

Aðalfundur GB 2019

Bob Fréttir, Viðburðir

AÐALFUNDUR GB 2019   Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness verður haldinn fimmtudaginn 5. desember nk. kl. 20:00 að Hótel Hamri       Dagskrá: Skýrsla stjórnar og nefnda. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. Tillögur um breytingu laga og reglugerða skv. 10. grein Tillögur stjórnar um fjárhagsáætlun næsta starfstímabils og tillaga um félagsgjöld borin undir atkvæði. Kosning stjórnar, varamanna í stjórn og …

Inniæfingar GB hjá börnum og unglingum

Bob Fréttir, Viðburðir

Inniæfingar GB hjá börnum og unglingum verða (fyrst um sinn) á þriðjudögum kl 17.00-18.00. Í Eyjunni inniæfingarsvæði GB, auðvitað. Fyrsta æfing er á morgun þriðjudaginn 22/10 og sér Anton Elí um æfingarnar á þriðjudögum. Barna og unglinganefnd GB

Vetrargrín á Hamarsvelli 2019-20

Bob Fréttir, Viðburðir

Frá og með 22.10 verður leikið inn á vetrargrín á Hamarsvelli. Brautir sem verða í notkun eru:   1.-11. braut að SLEPPTRI 8. braut (Eyjunni). Biðjum við félagsmenn að virða allar eðlilegar og sjálfsagðar umgengnisreglur og ganga vel um völlinn.

Eyjan GB Púttvöllur – Æfingasvæði – Golfhermir – Pílukast

Bob Fréttir, Viðburðir

Eyjan Púttvöllur – Æfingasvæði – Golfhermir – Pílukast Opnunartímar nóv.-mars 2019-20. (frá og með 3. nóv.) Þriðjudagar frá kl. 14.00 til 16.00. Eldri Borgarar-GOLF. Tilsjónarmaður Ingimundur Ingimundarson – Þegar hafnir Börn og unglingar GB : tilkynning verður send út fljótlega um hvernig æfingartímum verður háttað. Umsjónarmenn : Magnús Birgisson PGA, Guðmundur Daníelsson PGAnemi, Anton Elí Einarsson og Bjarki Pétursson afrekskylfingur …

Lokum Hamarsvallar – frá og með 17. okt.

Bob Fréttir, Viðburðir

Við lokum Hamarsvelli fyrir almenna umferð frá og með morgundeginum þ.e. fimmtudaginn 17. október.  Meðlimum GB er þó heimilt að leika völlinn eitthvað áfram að því gefnu að þeir gangi vel um viðkvæman svörðinn. Öllum er þó óheimill leikur ef völlurinn er hélaður. Við þökkum félögum GB, gestum vallarins og öðrum velunnurum Hamarvallar fyrir ánægjulegt golfsumar. Framkvæmdarstjóri GB 

Bob Fréttir, Viðburðir

GB eldriborgarastarf hefst að nýju í næstu viku í Eyjunni, innanhússæfingaraðstöðu Golfklúbbs Borgarness í Brákarey. Ekki má gleyma að félagar úr þessu frábæra eldriborgarastarfi sýndu mátt sinn og megin á Landmóti 50+ (UMFÍ) í sumar. Unnu eiginlega flest verðlaun sem voru í boði. Það eru engar breytingar á fyrri vetrardagskrám. Æfingar eru að venju á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. …

Síðustu mjaltir.

Bob Fréttir, Viðburðir

GB vill endilega hvetja félaga að fjölmenna í síðasta mót sumarsins. Eða sumaraukans. Ekki sízt nýja félaga sem margir hverjir hafa verið blóðgaðir í vanur/óvanur og bændaglímunni þannig að þeir vita að þetta er ekki kvöl heldur gaman út í eitt. Völlurinn er í frábæru standi miðað við árstíma og vallarstarfsmenn/framkvæmdarstjóri hafa gætt þess að svo sé. Völlurinn er að …

Jafndægra að hausti GB

Bob Fréttir, Viðburðir

Jafndægra að hausti GB verður lokamót Golfklúbbs Borgarness 2019. Laugardaginn 28. september 12.30-14.00 Leikinn verður punktakeppni og er hámarksforgjöf karla/kvenna  36 verðlaun    kr. 20.000 gjafabréf í Örninn, golf. verðlaun    kr. 15.000 gjafabréf í Örninn, golf. verðlaun    kr. 10.000 gjafabréf í Örninn, golf. Nándaverðlaun á öllum par 3 brautum vallarins kr. 5.000 gjafabréf í Örninn, golf. Mótsgjald er kr. 1.500 Mótanefnd …