Opna Egils Gull 2018 – Úrslit.

Bob Fréttir, Viðburðir

Úrslit í Opna Egils Gull laugardaginn 14. júlí Punktar Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Total Hola F9 S9 Total H1 1 Hans Egilsson GB 21 F 22 18 40 40 40 2 Eiríkur Ólafsson GB 18 F 18 21 39 39 39 3 Aleksandar Alexander Kostic GR 25 F 18 21 39 39 39 4 Daníel Örn Sigurðarson …

Opna Egils Gull á morgun

Bob Fréttir, Viðburðir

Það stefnir í góðan dag og gott mót á morgun. Opna Egils Gull með vel yfir  30 verðlaun. Auðvitað þarf ekki að skerpa á hvar mótastarfssemi GB er. Hún er að Hótel Hamri.   Og þar ber að tilkynna sig til leiks hvort sem leikmenn hafa greitt  í mót eða ekki. Við viljum einnig að félagar GB virði notkun bílastæða. …

Opna Egils Gull á laugardag

Bob Fréttir, Viðburðir

Það spáir mögulega einum glimrandi degi á laugardaginn næstkomandi. Við höldum okkar fyrsta opna mót, Opna Egils Gull. Það eru frábær verðlaun í þessu móti og Hamarsvöllur er álíka frábær þrátt fyrir vætutíð og kulda. Skráning á golf.is  

Egils Gull Opið

Bob Fréttir, Viðburðir

Egils Gull Opið er fyrsta opna mót GB á sumrinu. Verðlaun eru mjög mjög vegleg eða yfir 500.000 Skráning er hafin á golf.is

Rástímar lokadag, laugardaginn 7. júlí

Bob Fréttir

Laugardagur 7. júlí Tími Nafn 10:20 Othar Örn Petersen Ingvi Hrafn Jónsson 10:30 Lárus B Sigurbergsson Gunnar Aðalsteinsson 10:40 Ásta Sigríður Eyjólfsdóttir Annabella Albertsdóttir 10:50 Pétur Þórðarson Magnús Fjeldsted Finnur Ingólfsson 11:00 Eyjólfur Vilberg Gunnarsson Hans Egilsson 11:10 Þorvaldur Hjaltason Einar Pálsson 11:20 Finnur Guðmundsson Andri Daði Aðalsteinsson Hreinn Vagnsson 11:30 Bergsveinn Símonarson Guðmundur Daníelsson Jón Kristinn Jakobsson 11:40 Pétur …

Rástímar föstudaginn 6. júlí

Bob Fréttir

Föstudagur 6. júlí Tími Nafn 15:00 Daníel F Guðmundsson Roldos Hilmar Þór Hákonarson 15:10 Anton Elí Einarsson Arnór Tumi Finnsson 15:20 Sveinbjörg Stefánsdóttir Vilborg Gunnarsdóttir 15:30 Fjóla Pétursdóttir Brynhildur Sigursteinsdóttir Lóa Dista Jóhannsson 15:40 Bergsveinn Símonarson Jón Kristinn Jakobsson Guðmundur Daníelsson 15:50 Sigurður Ólafsson Arnar Smári Bjarnason Pétur Sverrisson 16:00 Einar Þór Skarphéðinsson Ingvi Árnason Stefán Haraldsson 16:10 Ómar Örn …

Lokahóf Meistaramóts 2018 – Hótel Hamar

Bob Fréttir, Viðburðir

Ég minni á LOKAHÓF Meistaramótsins að Hótel Hamri (ef nóg þátttaka fæst) nk. laugardag. Það hefst rúmlega 20.00. Hægt verður að horfa á Rússland-Króatíu á staðnum. Að venju er hótelstjórinn “grand” þegar kemur félagsstarfi GB. Hann býður okkur Lamb Bearnaise í aðalrétt og ÍS í eftirrétt og það fyrir kr. 3.000.- Keppendur  eru beðnir um að skrá sig í  hófið …

Rástímar fimmtudaginn 5. júlí

Bob Fréttir

Tími Nafn 15:00 Ingvi Hrafn Jónsson Othar Örn Petersen 15:10 Lárus B Sigurbergsson Gunnar Aðalsteinsson 15:20 Ásta Sigríður Eyjólfsdóttir Annabella Albertsdóttir Sveinbjörg Stefánsdóttir 15:30 Pétur Þórðarson Finnur Ingólfsson 15:40 Magnús Fjeldsted Hermann Jóhann Björnsson 15:50 Hans Egilsson Eyjólfur Vilberg Gunnarsson 16:00 Einar Pálsson Þorvaldur Hjaltason Hreinn Vagnsson 16:10 Finnur Guðmundsson Andri Daði Aðalsteinsson Atli Aðalsteinsson 16:20 Bergsveinn Símonarson Jón Kristinn …

Meistaramót GB 2018

Bob Fréttir, Viðburðir

Meistarmót GB hefst í dag og stendur næstu 4 daga. Eldri flokkur öldunga leikur þó ekki á föstudaginn. Frjálst val er á rástímum fyrsta daginn en síðan verður RÆST út eftir flokkum og skori. Tímarammi verður þannig: Fimmtudagur                                                    Föstudagur                                         Laugardagur Öld. Ka. 65+                                                       Meist.fl. ka.                                       Öld. Ka. 65+ Öld. Kv. 65+2. fl. Kv.                                       Annar  fl. Kv.                      …