Bændaglíma GB – lokaniðurstaða

Bob Fréttir, Viðburðir

Í gær fór fram Bændaglíma GB í blíðskaparhaustveðri. Sól og 6-8°. Fulltrúar Borgarbyggðar heiðruðu okkur með nærveru sinni og könnuðu jafnframt gersemi vallarins með stjórn félagsins. Fjörtíu tóku þátt í Bændaglímum GB með sínu húlli og hæí. Í lok móts var haldið “hraða” golf á 18 braut. Guðmundur Daníelsson stal sigrinum af Sveinbjörg Stefánsdóttir á loka metrinu/púttinu/sekúndunni. Sigurvegarar í Mótaröð …

Bændaglíma GB 2018 – 22. september

Bob Fréttir, Viðburðir

Spáin lítur þokkalega vel út nk. laugardag þó  svalt verði, en það er svo sem ekki á vísan að róa. Við ætlum að halda Bændaglímu GB og þar með lokamót sumarsins. Gestir félaga er velkomnir að taka þátt (láta Bob  vita til að skrá utanfélaga í gbgolf@gbgolf.is/bob@gbgolf.is). Mæting er kl. 12.15. Mótið sjálft hefst kl. 13.00 eða þar um bil …

Hamarsvöllur – miðvikudag-laugardag

Bob Fréttir, Viðburðir

Í dag, miðvikudag, er völlurinn lokaður frá 14.00-19.00. Leik þarf að vera lokið 13. 45 Á morgun, fimmtudag, er völlurinn lokaður frá 13.00-18.00. Leik þarf að vera lokið 12.45 Á föstudag er völlurinn lokaður frá 14.00-19.00. Leik þarf að vera lokið kl. 13.45 Á Laugardag er völlur lokaður frá 10.00-15.00. Leik þarf að vera lokið kl. 9.45

Opna Nettó – Borgarnes – Úrslit

Bob Fréttir, Viðburðir

Höggleikur 1             Finnur Jónsson                                 GB          71 högg verðmæti ca kr. 70.000 Punktakeppni 1             Helga Þorvaldsdóttir                      GKG      40 pkt   verðmæti ca kr. 70.000 2             Sturla Ómarsson                             GKB       39 pkt   verðmæti ca kr. 64.000 3             Jón …

Opna Nettó-Borgarnes

Bob Fréttir, Viðburðir

Ég minni á Opna Nettó-Borgarnes á sunnudag, ef einhver skyldi hafa gleymt. Verðalaunfé yfir 800.000 kr. og vallarforgjöf 36.  Gerist ekki betra. Það eru samt örfáir rástímar lausir.

Opna Nettó-Borgarnesmótið um næstu helgi.

Bob Fréttir, Viðburðir

Okkar vinsæla verslunarmannahelgarmót er framundan. Þar leggja fyrirtæki í Borgarnesi og nágrenni til verðlaun sem og velunnarar GB. Verðlaun og verðlaunafé er út úr kortunum í fjölda og gæðum. Nú eru þegar um 90 skráðir. Venjulega fyllist þetta mót þegar hallar að föstudegi. Mótið er punktakeppni með fullri forgjöf (36) + bezta skor auk nándarverðlauna víða.  Þess vegna eiga svo …

Treyjurnar komnar

Bob Fréttir, Viðburðir

Golffatnaðurinn frá FJ er kominn.  Bæði treyjur og bolir. Þeir sem áttu pantað, getið vitjað hans á Hótel Hamar. Greiða má með peningum eða greiðslukortum.

Úrslit í Icelandair Hotels Open 2018

Bob Fréttir, Viðburðir

Höggleikur án forgjafar: String Lime                         Ernir Steinn Arnarsson  Emil Þór Ragnarsson                                      61 Höggleikur með forgjöf: Faðernir                              Elías Jónsson     Gunnar Már Elíasson                                                    62 Feðgapakk                         Einar Páll Pálsson             Páll Arnar Erlingsson                                      62 Yngvar og Gylfi                 Hilmar Þór Hákonars.     Sigðurður Ólafsson                                        62 Valur Úlfarsson                 Valur Úlfarsson                Ingvi Björn Birgisson             …

Icelandair Hotels Open 2018

Bob Fréttir

Texas Scramble (deilt með þremur) Fyrstu 15. sætin í höggleik með forgjöf*. Auðvitað eru verðlaunin tvöföld í hverju sæti. 1.sæti    Flugmiði Til Evrópu að eigin vali X2 2.sæti    Golfpakki á Hotel Hamri fyrir tvo (m. morgumat og 3ja rétta kvöldmat)  X2 3.sæti    Gisting á Icelandair Hotels m/ morgunv.  að eigin vali – X2 4.sæti    Gjafabréf frá Fastus að verðmæti 30.000- …