Golfkennsla GB

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Nú fer sumarstarfið hjá Golfklúbbi Borgarness að fara af stað. Þjálfarar GB fyrir þetta árið eru: · Bjarki Pétursson PGA Professional. · Guðmundur Daníelsson PGA Teaching Professional student. Í tímum hjá meðlimum GB verður boðið upp á æfingar á öllum sviðum leiksins. Megináhersla verður lögð á grunnatriði í tækni hjá kylfingum í von um að bæta þeirra leik og gera …

Örlítið skrölt af stað

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Ágætu félagar Gleðilegt golfsumar, félagar og góðu gestir Hamarsvallar. Hamarsvöllur er nú opinn öllum, bæði félögum og gestum. Auðvitað skv. reglum yfirvalda sem hafa skilgreint fjölda, samskipti, fjarlægð og fleira. GSÍ hefur sett fram reglur fyrir hegðun félaga á golfvöllum. Allavega um fyrstu sýn því SÓTTVARNAREYKIÐ virtist bjartsýnt um mjög rýmkaðar reglur á næstunni skv. sínum fundi í dag. Við …

Opnun Hamarsvallar – Föstudagur 8. maí.

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Ágætu félagar. Framkvæmdarstjóri félagsins og hans kappar hafa verið að undirbúa Hamarsvöll undir golfsumarið. Tíð hefur verið frekar hagstæð þó lofthiti hafi ekki verið mjög hár. Engu að síður hefur miklu verið komið í verk. Það er verið að valta völlinn og bera á hann þessa dagana en flatirnar höfðu áður fengið góða meðferð. Jafnhliða þessum þörfu vorverkum hafa starfsmenn …

Vorverkin hafin.

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Þrátt fyrir alsherjarfár í heiminum öllum og marktækra sem og áhrifaríkra takmarkana okkar yfirvalda til þessa að sporna við þessu fári hérlendis  lætur náttúran ekki að sér hæða og heldur sínu striki. Hamarsvöllur, eins og aðrir golfvellir,  er ekkert undanþegin  lögmáli náttúrunnar og  krefst ákveðins undirbúnings fyrir okkar stutta golfsumar. Fyrir utan völtun, áburð, götun, söndum, dressun,  klipping trjáa og …

Flatir vallarins í vinnslu

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Ágætu félagar. Vorvinna við völlinn er hafin. Nú er verið að bera á FLATIR VALLARINS efni sem þolir illa umgengni meðan það er að ganga niður í svörðin. Við biðjum því alla félaga sem nýta sér góða veðrið og ganga um golfvöllinn að halda sig frá flötunum þessa og næstu viku eða til 25. apríl. Kveðja Jóhannes Ármannsson  

Golfiðkun á tímum COVID-19

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Tilkynning frá stjórn Golfklúbbs Borgarness: Golfiðkun á tímum COVID-19 Með hækkandi sól og hlýnandi veðri er eðlilegt að kylfingar fari að leiða hugann að opnun Hamarsvallar. Af þeim sökum hafa borist fjölmargar fyrirspurnir frá kylfingum til golfklúbbsins Holl og góð hreyfing er mikilvæg og hvetjum við félaga til góðrar hreyfingar innan þeirra skilyrða sem samkomubann setur. Þríeykið okkar frábæra hefur …

Eyjan lokar, að mestu.

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

  Stjórn GB og framkvæmdastjóri hafa ákvarðað í ljósi aðstæðna að loka inniaðstöðu GB í Eyjunni tímabundið meðan þessi óvættur, Covid 19, gengur yfir. Það á við almennar æfingar, púttmót og ekki síst starfssemi Eldri Borgara í Borgarnesi. Búið er að breyta aðgangi að Eyjunni . Og skilyrt er ef félagar vilja nýta aðstöðun að fara eftir reglum. Aðeins fjórir …

Golfklúbbur Borgarness semur við PlayGolf.is

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

PlayGolf Iceland er glæný golf þjónusta sem býður erlendum kylfingum aðgang til að bóka hina fullkomnu golfferð til Íslands. Vefsíðan inniheldur 20 af bestu golfvöllum landsins og er golfklúbbur Borgarness stoltur meðlimur. PlayGolf.is býður upp á golfpakka sem og golf á einstökum völlum. Markmið Playgolf Iceland er að kynna íslenskt golf á erlendum markaði og að bæta aðgengi erlendra kylfinga …

Kurteis ábending til þeirra sem nýta sér Eyjuna.

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Golfklúbbur Borgarness heldur úti öflugri starfssemi í Eyjunni. Að vísu í gömlu húsi en engu að síður frábærri aðstöðu. En ekki loftræstri. Eyjan, eins og önnur íþróttahús landsins, þarf nú skyndilega að huga að öflugri sóttvörnum og þrifum í ljósi aðsteðjandi váar. Við í GB getum ekki fylgst með hverjum og einum er sækir Eyjuna heim en ávísum einfaldlega þeirri …

Tímamót – Nýtt tölvu- og forgjafarkerfi tekið í notkun. GOLFBOX.

Golfklúbbur Borgarness Fréttir, Viðburðir

Golfsamband Íslands hefur nú gangsett nýtt tölvukerfi golfklúbbanna. Kerfið kallast GolfBox og eru golfklúbbarnir á fullu þessa dagana að innleiða kerfið hjá sér. Eins og fram kom í frétt á föstudaginn hefur nýtt forgjafarkerfi, WHS, verið innleitt á Íslandi, samhliða gangsetningu GolfBox.  Mikilvægt er að þeir kylfingar sem stofna aðgang að kerfinu sýni þolinmæði og átti sig á að ekki …