Meistaramót GB 2019

Bob Fréttir, Viðburðir

Meistaramót Golfklúbbs Borgarness 2019 (3. júlí – 6. júlí ). Reglugerð: Meistaramót G.B. skal leika ár hvert í flokkum. Þátttökurétt hafa allir skuldlausir félagar í G.B. Leikmönnum er raðað í flokka eftir þeirri forgjöf sem þeir hafa er þeir hefja leik (þ.e. færast ekki milli flokka þrátt fyrir lækkun fyrsta leikdag). Leikinn er 72 holu höggleikur án forgjafar í öllum …

Úrslit í Hjóna og parakeppni GB

Bob Fréttir

úrslit hjóna para loka Föstudagur_ laugardagur nándverðlaun-verðlaunahafa Fyrsta tveggja daga Hjóna- og parakeppni GB var haldin föstudag og laugardag 28.-29. júní. Allar aðstæður fyrir slíkt mót eru frábærar á Hamarsvelli með heilt “golf resort” í hlaðvarpanum. Enda hafa 164 þátttakendur í þessa tvo daga lýst yfir mikilli ánægju með völlinn, umgerðina og aðstæður sem í boði eru. Það er viss …

Rástímarammi Hjóna og parakeppni GB laugardag

Bob Fréttir

Hjóna og parakeppni – rástímar laugardag Föstudagur_nándverðlaun Ágætu keppendur. Fyrri dagurinn hófst með vætu sem enginn nema völlurinn var ánægður og sáttur með,  enda langþyrstur. Síðan tók við ágætis og stundum skínandi júníveður. Við vonum að veður, völlur og aðstæður hafi verið öllum til geðs og hlökkum til að sjá ykkur á morgun. Mótanefnd.    

Hjóna- og parakeppni GB 2019 – upplýsingar fyrir keppendur

Bob Viðburðir

Rástímar hjóna og para_föstudag Keppnisskilmálar Hjóna- og paramót GB 2019 (003) verðlaun_hjóna_parakeppni með styrktaraðilum Ágætu hjón/par. Það verður okkur sönn ánægja að taka á móti ykkur Rástímar föstud. 28.6_birt 26.júní að Hamri dagana 28-29. júní nk. Við mundum kappkosta að gera dvöl ykkar og reynslu eins ánægjulega og kostur er. Hér eru nokkar upplýsingar varðandi mótið sem framundan er. Rástímar …

Hjónaferð GB til Costa Ballena 14.10-24.10

Bob Fréttir, Viðburðir

GB stofnar til haustferðar  fyrir hjón á Costa Ballena í samstarfi við HEIMSFERÐIR. Fjölbreytt dagskrá í gangi alla dagana. Takmarkað framboð er á þátttakendum þannig að þeir sem eru ákveðnir ættu að setja sig í samband við Árna Pál arnipall@heimsferdir.is eða Hörð hordur@heimsferdir.is hjá Heimsferðum.  

Allir í Golf í Borgarbyggð – Laugardaginn 22. júní.

Bob Fréttir, Viðburðir

Allir í golf í Borgarbyggð. Næstkomandi laugardag þann  22. júní ætlum við að bjóða upp á kynningu á golfi á Gullhamri (stuttvellinum) og Slaghamri (æfingarsvæðinu) milli  klukkan 10.00 og 12.00. Að kynningu lokinni verður boðið í pylsupartý (kl. 12.00). Allir eru velkomnir, ungir sem aldnir. Gullhamar, 8 holu stutt völlur leikinn. Slaghamar, æfingasvæði, leiðbeiningar og æfingar. Kennarar og aðstoðarfólk á staðnum. …

Bílastæði félaga á Hamarsvelli.

Bob Fréttir, Viðburðir

Ágætu félagar. Bílastæði GB á Hamarsvelli eru eins og sýnt er á myndinni. Einnig eru til reiðu bílastæði upp við “HÚS”. Bílastæði við Hótel Hamar er einfaldlega þeirra og því fyrir þeirra gesti. Við viljum biðja félaga GB að virða það þótt stæði Hótelsins virðist tóm þegar þeir mæta á teig þá  eru gestir þess mögulega ókomnir þótt aðrir séu …