Aðalfundur GB 2017

Bob Viðburðir

Fyrirhugaður aðalfundur GB verður haldinn í annarri viku af desember. Nánari tilhögun og dagskrá kynnt síðar.

Alger bráðnun gagnaveitu.

Bob Fréttir, Viðburðir

Eins og sumir  hafa tekið eftir hefur heima- og samskipta síða GB (gbgolf.is) verið óvirk í aðra viku vegna þess að gagnaveita heimasíðunnar hreinlega bráðnaði. Hún er nú komin í  lag (vonandi) þannig að við getum birt upplýsingar um t.d. vetrarstarfið í Eyjunni og komandi aðalfund GB.  

Lokun Hamarsvallar

Bob Fréttir

Frá og með morgundeginum  þ.e. 2. október er Hamarsvöllur lokaður fyrir almenna umferð. Félagar í GB og sumarbústaðakorthafar hafa aðgang að vellinum að því gefnu að þeir beri virðingu fyrir hnignum gróðurs og gangi varlega um.

Lokamót sumarsins – Bændaglíma GB

Bob Fréttir, Viðburðir

Spáin “lúkkar” þokkalega vel nk. laugardag, en það er svo sem ekki á vísan að róa, en við ætlum að halda Bændaglímu GB og þar með lokamót sumarsins. Gestir félaga er velkomnir að taka þátt (láta Bob  vita til að skrá utanfélaga í gbgolf@gbgolf.is/bob@gbgolf.is). Mæting er kl. 11.30. Mótið sjálft hefst kl. 12.00 eða þar um bil þegar dregið hefur …

Úrslit í Opna Nettó – Borgarnes

Bob Fréttir

Úrslit í Opna Nettó-Borgarnes. Punktakeppni: 1 Jón Vilhelm Ákason GL 24 F 20 25 45 45 45 2 Júlíana Jónsdóttir GB 18 F 18 24 42 42 42 3 Smári Freyr Jóhannsson GM 21 F 22 19 41 41 41 4 Inga Gyða Bragadóttir GVG 36 F 21 19 40 40 40 5 Rebekka Th. Kristjánsdóttir GGB 26 F 21 …

Úrslit Icelandair Hotels Open

Bob Fréttir

Úrslit (með forgjöf) :   1. sæti: Flugmiði til Evrópu ( x2) A&J Jón Vilhelm Ákason/Allan Freyr Vilhjálmsson 60 högg   2.  sæti: Golfpakki Icelandair Hotels á Hamri. Gisting fyrir tvo, golf og kvöldverður  (x2) E70 Michael Sigþórsson/Trausti Freyr Jónsson 61 högg    3. sæti: Gjafabréf frá Fastus að upphæð kr. 30.000 (x2) Stubbarnir Dean Edward Martin/Trausti Freyr Jónsson 62 …

Icelandair Hotels Open 2017 á Hamarsvelli  laugardaginn 22. júlí Við erum að tala um eitt flottasta Texas scramble mót ársins

Jóhannes Fréttir, Viðburðir

Icelandair Hotels Open 2017 á Hamarsvelli  laugardaginn 22. júlí Við erum að tala um eitt flottasta Texas scramble mót ársins    Verlaun fyrir 15 efstu sætin Og besta skor án forgjafar Nándarverðlaun á öllum par 3 holum Lengsta teighögg kk og kvk á 7. braut Lengsta teighögg kk og kvk á 18. braut DREGIÐ VERÐUR ÚR SKORKORTUM FYRIR MÓT OG …

Opna Örninn – úrslit

Bob Fréttir, Viðburðir

Opna Örninn – Úrslit Verðlaun – Vélin ehf. Kristján Óli Sigurðsson Ríkharður Óskar Guðnason verðlaun – Frændurnir Heimir Þór Ásgeirsson Ragnar Smári Guðmundsson verðlaun – H+M Matthías Matthíasson Helen Neely verðlaun – Double birdie Skúli Ágúst Arnarson Hrafnhildur Guðjónsdóttir braut Næst holu Heimir Þór GVG 0.76 braut Næst holu Pétur Georgsson GVG 1.37 braut Næst holu Eyþór (Meistarar)  0.56 braut …

Opna Örninn golf

Jóhannes Fréttir, Viðburðir

Opna Örninn golf Opið golfmót á Hamarsvelli í samstarfi við Örninn golfverslun. Keppnisfyrirkomulag Leikfyrirkomulag er Texas scramble. Hámarksforgjöf: 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Forgjöf lögð saman og deilt með 3, þó aldrei hærri en sú vallarforgjöf sem forgjafar lægri fær. Verðlaun Stórglæsileg verðlaun í boði: 1. sæti, 2×45.000 kr. gjafabréf í örninn golfverslun. 2. sæti, 2×35.000 kr. gjafabréf …