Félagsmenn eru hvattir til að bjóða vinum og ættingjum í golf án endurgjalds.

Jóhannes Fréttir, Viðburðir

Golfkennsla Golfkennari Golfklúbbs Borgarness 2017 Magnús Birgisson PGA Golfkennari. Hægt er að fá kennslu fyrir kylfinga á öllum getustigum, byrjendur jafnt sem lengra komna. Félagsmenn eru hvattir til að bjóða vinum og ættingjum í golf án endurgjalds. Einkatímar – 5.000 kr. 30 minútur (mánudaga og fimmtudaga) Paratímar – 5.000 kr. 30 minútur (mánudaga og fimmtudaga) Hópkennsla – samkomulag 60 mínútur …

Nú er aðeins vika í að Meistaramót Golfklúbbs Borgarness hefjist en það verður leikið dagana 5.- 8. júlí næstkomandi.

Jóhannes Fréttir, Viðburðir

Upplýsingar Meistaramót G.B. 2017 (5. júlí – 8. júlí ).   Reglugerð: Meistaramót G.B. skal leika ár hvert í flokkum. Þátttökurétt hafa allir skuldlausir félagar í G.B. Leikmönnum er raðað í flokka eftir þeirri forgjöf sem þeir hafa er þeir hefja leik (þ.e. færast ekki milli flokka þrátt fyrir lækkun fyrsta leikdag). Leikinn er 72 holu höggleikur án forgjafar í …

Opna nettó laugardaginn 1. júlí

Opna nettó á Hamarsvelli laugardaginn 1. júlí.

Jóhannes Fréttir, Viðburðir

Opna Nettó verður haldið á Hamarsvelli laugardaginn 1. júlí.   Leikform:   Punktakeppni:   1.sæti:  45.000 verðmæti   2.sæti:  40.000 verðmæti   3.sæti:  35.000 verðmæti   4. sæti:  30.000 verðmæti   5. sæti:  25.000 verðmæti   Besta skor (höggleikur án forgjafar):   1.sæti:  45.000 verðmæti   Næstur holu á:   2. braut: 7.500 verðmæti   8. braut: 7.500 verðmæti   …

Meistaramót GB í holukeppni – úrslit forkeppni og keppnisrammi.

Bob Viðburðir

Reglugerð um Meistaramótið í holukeppni 2017. Keppt í flokki karla, kvenna og unglinga ef þátttaka er næg. Undankeppnin er 18 holu punktakepni með fullri forgjöf (36). Lágmarksþátttaka í flokkum eru 4. Fjöldi leikmanna sem komast áfram ræðst af fjölda þátttakenda í hverjum flokki: 4-7. keppendur = 4. áfram (2.umferðir) 8-15. keppendur = 8. áfram (3.umferðir) 16-31. keppendur = 16. áfram (4.umferðir) Þar …

Félagsskírteini GB og pokamerki (2017)

Bob Fréttir

Félagsskírteini  félaga GB (með örflögu) sem við afhentum frá og með 2016 eru í fullu gildi og verða áfram. Nokkrir eru eftir að sækja sín kort frá í fyrra. Öðru máli skiptir um þá sem gengið hafa í félagið á þessu ári. Þeirra kort eru enn í vinnslu en væntanlega innan tíðar. Pokakortin eru aftur á móti með ártali og …

Golfkennsla og golfæfingar GB 2017

Bob Fréttir

Golfkennari Golfklúbbs Borgarness 2017  er Magnús Birgisson PGA Golfkennari. Hægt er að fá kennslu fyrir kylfinga á öllum getustigum, byrjendur jafnt sem lengra komna. Einkatímar – 5.000 kr. 30 minútur (mánudaga og fimmtudaga) Paratímar – 5.000 kr. 30 minútur (mánudaga og fimmtudaga) Hópkennsla – samkomulag 60 mínútur (mánudaga og fimmtudaga) Tímapantanir á netfangið magnusgolf@gmail.com eða í síma 898-7250 Golfkennsla barna …

19. júní mót GB – Kvennamót.

Bob Viðburðir

Mánudaginn 19. júní verður hið árlega kvennamót GB á Hamarsvelli. Leikin verður punktakeppni og er hámarksforgjöf 36. Verðlaun sem Snyrtistofa Jennýar gefur verða veitt fyrir 3 fyrstu sætin. Mótið hefst kl. 17.00 en mæting er 16.30. Reynt verður að ræsa allar konur út á sama tíma, Mótsgjaldið er kr. 1.500 Að móti loknu er hittingur í skála og borðuð góð …

Golfæfingar og þjálfun. Golfkennsla.

Bob Viðburðir

Eins og allir vita er Magnús Birgisson kominn til starfa sem íþróttastjóri GB. Manús er frábær og mikils metinn golfkennari jafnt fyrir unga sem aldna. Hann stendur (ásamt öðrum) fyrir Hreyfiviku í Borgarbyggð  dagana 29.5-4.6. Sjá fréttir (og fréttabréf #9) á GBGOLF. Komin er beinagrind að æfinga- og þjálfunarpklani Magnúsar hjá GB í sumar. Það er þannig í hnotskurn: Börn …