Spáin “lúkkar” þokkalega vel nk. laugardag, en það er svo sem ekki á vísan að róa, en við ætlum að halda Bændaglímu GB og þar með lokamót sumarsins. Gestir félaga er velkomnir að taka þátt (láta Bob vita til að skrá utanfélaga í gbgolf@gbgolf.is/bob@gbgolf.is). Mæting er kl. 11.30. Mótið sjálft hefst kl. 12.00 eða þar um bil þegar dregið hefur …
Úrslit í Opna Nettó – Borgarnes
Úrslit í Opna Nettó-Borgarnes. Punktakeppni: 1 Jón Vilhelm Ákason GL 24 F 20 25 45 45 45 2 Júlíana Jónsdóttir GB 18 F 18 24 42 42 42 3 Smári Freyr Jóhannsson GM 21 F 22 19 41 41 41 4 Inga Gyða Bragadóttir GVG 36 F 21 19 40 40 40 5 Rebekka Th. Kristjánsdóttir GGB 26 F 21 …
Icelandair Hotels Open – útreikningar.
Aðeins eru birtir útreikningar teyma fyrir neðan 69 (með forgjöf)
Úrslit Icelandair Hotels Open
Úrslit (með forgjöf) : 1. sæti: Flugmiði til Evrópu ( x2) A&J Jón Vilhelm Ákason/Allan Freyr Vilhjálmsson 60 högg 2. sæti: Golfpakki Icelandair Hotels á Hamri. Gisting fyrir tvo, golf og kvöldverður (x2) E70 Michael Sigþórsson/Trausti Freyr Jónsson 61 högg 3. sæti: Gjafabréf frá Fastus að upphæð kr. 30.000 (x2) Stubbarnir Dean Edward Martin/Trausti Freyr Jónsson 62 …
Icelandair Hotels Open 2017 á Hamarsvelli laugardaginn 22. júlí Við erum að tala um eitt flottasta Texas scramble mót ársins
Icelandair Hotels Open 2017 á Hamarsvelli laugardaginn 22. júlí Við erum að tala um eitt flottasta Texas scramble mót ársins Verlaun fyrir 15 efstu sætin Og besta skor án forgjafar Nándarverðlaun á öllum par 3 holum Lengsta teighögg kk og kvk á 7. braut Lengsta teighögg kk og kvk á 18. braut DREGIÐ VERÐUR ÚR SKORKORTUM FYRIR MÓT OG …
Opna Örninn – úrslit
Opna Örninn – Úrslit Verðlaun – Vélin ehf. Kristján Óli Sigurðsson Ríkharður Óskar Guðnason verðlaun – Frændurnir Heimir Þór Ásgeirsson Ragnar Smári Guðmundsson verðlaun – H+M Matthías Matthíasson Helen Neely verðlaun – Double birdie Skúli Ágúst Arnarson Hrafnhildur Guðjónsdóttir braut Næst holu Heimir Þór GVG 0.76 braut Næst holu Pétur Georgsson GVG 1.37 braut Næst holu Eyþór (Meistarar) 0.56 braut …
Opna Örninn golf
Opna Örninn golf Opið golfmót á Hamarsvelli í samstarfi við Örninn golfverslun. Keppnisfyrirkomulag Leikfyrirkomulag er Texas scramble. Hámarksforgjöf: 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Forgjöf lögð saman og deilt með 3, þó aldrei hærri en sú vallarforgjöf sem forgjafar lægri fær. Verðlaun Stórglæsileg verðlaun í boði: 1. sæti, 2×45.000 kr. gjafabréf í örninn golfverslun. 2. sæti, 2×35.000 kr. gjafabréf …
Finnur og Brynhildur klúbbmeistarar GB 2017
Nú rétt í þessu voru þau Brynhildur Sigursteinsdóttir og Finnur Jónsson að tryggja sér nafnbótina klúbbmeistarar Golfklúbbs Borgarness 2017. Mótanefnd fyrir hönd allra félag golfklúbbsins óskar þeim innilega til hamingju. Einnig viljum nota tækifærið og þakka öllum kylfingum fyrir frábært mót 🙂 Hér má sjá úrslit í öllum flokkum: http://mitt.golf.is/pages/motaskra/upplysingarummot/
Snorri Hjaltason fór holu í höggi á fyrsta degi meistaramóts GB.
Meistaramót GB er hafið í blíðskaparveðri að Hamri. Snorri Hjaltason fór holu í höggi á 14. braut sem er 144 metrar að lengd. (af hvítum teigum) Kallinn notaði 7 járn í verkið. Við hjá GB óskum Snorra innilega til hamingju, þess má geta að þetta er í fjórða skiptið sem Snorri fer holu í höggi.