Lokahóf Meistaramóts 2018 – Hótel Hamar

Bob Fréttir, Viðburðir

Ég minni á LOKAHÓF Meistaramótsins að Hótel Hamri (ef nóg þátttaka fæst) nk. laugardag. Það hefst rúmlega 20.00. Hægt verður að horfa á Rússland-Króatíu á staðnum. Að venju er hótelstjórinn “grand” þegar kemur félagsstarfi GB. Hann býður okkur Lamb Bearnaise í aðalrétt og ÍS í eftirrétt og það fyrir kr. 3.000.- Keppendur  eru beðnir um að skrá sig í  hófið …

Rástímar fimmtudaginn 5. júlí

Bob Fréttir

Tími Nafn 15:00 Ingvi Hrafn Jónsson Othar Örn Petersen 15:10 Lárus B Sigurbergsson Gunnar Aðalsteinsson 15:20 Ásta Sigríður Eyjólfsdóttir Annabella Albertsdóttir Sveinbjörg Stefánsdóttir 15:30 Pétur Þórðarson Finnur Ingólfsson 15:40 Magnús Fjeldsted Hermann Jóhann Björnsson 15:50 Hans Egilsson Eyjólfur Vilberg Gunnarsson 16:00 Einar Pálsson Þorvaldur Hjaltason Hreinn Vagnsson 16:10 Finnur Guðmundsson Andri Daði Aðalsteinsson Atli Aðalsteinsson 16:20 Bergsveinn Símonarson Jón Kristinn …

Meistaramót GB 2018

Bob Fréttir, Viðburðir

Meistarmót GB hefst í dag og stendur næstu 4 daga. Eldri flokkur öldunga leikur þó ekki á föstudaginn. Frjálst val er á rástímum fyrsta daginn en síðan verður RÆST út eftir flokkum og skori. Tímarammi verður þannig: Fimmtudagur                                                    Föstudagur                                         Laugardagur Öld. Ka. 65+                                                       Meist.fl. ka.                                       Öld. Ka. 65+ Öld. Kv. 65+2. fl. Kv.                                       Annar  fl. Kv.                      …

Félagsskírteini GB og pokakort 2018

Bob Fréttir, Viðburðir

Félagsskírteini þeirra sem gengu í GB á þessu ári eru til afgreiðslu í mótttöku Hótels Hamars. Þar eru einnig ósótt félagsskírteini sumra félaga frá 2016 og 2017 sem þeir eru vinsamlegast beðnir að sækja.  Félagsskírteinum var breytt 2016 úr ársskírteini (skipt út árlega)  í „alvöru“ skírteini með örflögu og gilda til nánustu framtíðar.  Þessi skírteini virka í skanna sem væntanlega …

Klúbbfatnaður í boði.

Bob Fréttir, Viðburðir

Þriðjudaginn 19. Júní (17.00-19.00) býðst klúbbfélögum að skoða og máta boli og peysur merktar Golfklúbbi Borgarness sem boðnir verða til sölu á mjög góðu verði. Framleiðandinn er FootJoy. Teknar verður niður pantanir á staðnum. Verðin eru frábær. Pólóbolurinn er á kr. 5.500 og peysan er á kr. 8.000. Verð eru þau sömu fyrir dömu- og herrafatnað. Skoðun og mátun fer …

Rástímaskráning og tilkynning um mætingu á teig.

Bob Fréttir, Viðburðir

Við erum að hamast við að koma nýrri aðstöðu á Hótel Hamri um þessar mundir. Þegar því er lokið verður vart hægt að finna frábærari golfskála á landinu. Öll ÞJÓNUSTA við golfara er nú þegar flutt að Hótel Hamri.  Þar BER að tilkynna sig áður en haldið er á fyrsta teig. Það gildir sama um FÉLAGA  GB. Það er ekki …

Golfkennsla og æfingar sumarið 2018

Bob Fréttir, Viðburðir

Golfkennsla og æfingar (frá og með 12. júní) Golfkennari Golfklúbbs Borgarness 2018 Magnús Birgisson PGA Golfkennari. Hægt er að fá kennslu fyrir kylfinga á öllum getustigum, byrjendur jafnt sem lengra komna. Einkatímar – 5.000 kr. 30 minútur (þriðjudaga og fimmtudaga) Paratímar – 6.000 kr. 30 minútur (þriðjudaga og fimmtudaga) Hópkennsla – samkomulag 60 mínútur (þriðjudaga og fimmtudaga) Tímapantanir á netfangið …

Vorverkin hjá Ebbu

Bob Fréttir

Mikið hefur verið fellt af trjám á Hamarsvelli í vetur og vor. Þau eru haugsett innan vallarsvæðis. Síðan fáum við stórvirkan kurlara til að kurla bolina og greinarnar. Um þetta sér hún Ebba en kurlið notar hún í beð og kringum tré.