Stjórn og nefndir GB 2018

Bob Fréttir

Stjórn: Formaður.   Ingvi Árnason Varaform.    Björgvin Óskar Bjarnason Ritari.            Guðmundur Daníelsson Gjaldkeri.     Margrét K Guðnadóttir Meðstjórn.   Magnús Fjeldsted Varastjórn: Vararitari:     Sveinbjörg Stefánsdóttir Varagjaldk.  Jón J Haraldsson Varameðstj.  Hans Egilsson Móta og forgjafarnefnd: Magnús Fjeldsted, form. Ómar Örn Ragnarsson Finnur Jónsson Hans Egilsson Jón J Haraldsson Sigurður Ólafsson Sveinbjörg Stefánsdóttir   Sveitakeppnisráð: Liðsstjóri karlasveitar, Guðmundur Daníelsson, …

Aðalfundur GB að Hamri 13. des.

Bob Fréttir, Viðburðir

Við minnum á aðalfund GB í kvöld, miðvikudaginn 13. desember. Og hefst kl. 20.00 Fundarstaður er Hamar en ekki Hótel Hamar eins og auglýst var. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.    

Aðalfundur GB 2017 – endanlega

Bob Fréttir, Viðburðir

                                       AÐALFUNDUR   Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness verður haldinn miðvikudaginn desember 2017 kl. 20:00.     Að Hótel Hamri Dagskrá: Skýrsla stjórnar og nefnda. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. Tillögur um breytingu laga og reglugerða skv. 10. grein Tillögur stjórnar um fjárhagsáætlun næsta …

Aðalfundur GB

Bob Fréttir

Fyrirhugaður aðalfundur GB verður haldinn í annarri viku af desember. Nánari tilhögun og dagskrá kynnt síðar.

Aðalfundur GB 2017

Bob Viðburðir

Fyrirhugaður aðalfundur GB verður haldinn í annarri viku af desember. Nánari tilhögun og dagskrá kynnt síðar.

Alger bráðnun gagnaveitu.

Bob Fréttir, Viðburðir

Eins og sumir  hafa tekið eftir hefur heima- og samskipta síða GB (gbgolf.is) verið óvirk í aðra viku vegna þess að gagnaveita heimasíðunnar hreinlega bráðnaði. Hún er nú komin í  lag (vonandi) þannig að við getum birt upplýsingar um t.d. vetrarstarfið í Eyjunni og komandi aðalfund GB.  

Lokun Hamarsvallar

Bob Fréttir

Frá og með morgundeginum  þ.e. 2. október er Hamarsvöllur lokaður fyrir almenna umferð. Félagar í GB og sumarbústaðakorthafar hafa aðgang að vellinum að því gefnu að þeir beri virðingu fyrir hnignum gróðurs og gangi varlega um.

Lokamót sumarsins – Bændaglíma GB

Bob Fréttir, Viðburðir

Spáin “lúkkar” þokkalega vel nk. laugardag, en það er svo sem ekki á vísan að róa, en við ætlum að halda Bændaglímu GB og þar með lokamót sumarsins. Gestir félaga er velkomnir að taka þátt (láta Bob  vita til að skrá utanfélaga í gbgolf@gbgolf.is/bob@gbgolf.is). Mæting er kl. 11.30. Mótið sjálft hefst kl. 12.00 eða þar um bil þegar dregið hefur …

Úrslit í Opna Nettó – Borgarnes

Bob Fréttir

Úrslit í Opna Nettó-Borgarnes. Punktakeppni: 1 Jón Vilhelm Ákason GL 24 F 20 25 45 45 45 2 Júlíana Jónsdóttir GB 18 F 18 24 42 42 42 3 Smári Freyr Jóhannsson GM 21 F 22 19 41 41 41 4 Inga Gyða Bragadóttir GVG 36 F 21 19 40 40 40 5 Rebekka Th. Kristjánsdóttir GGB 26 F 21 …