Aðalfundur GB mánud. 17. des

Bob Fréttir, Viðburðir

AÐALFUNDUR Aðalfundur Golfklúbbs Borgarness verður haldin mánudaginn desember 2018 kl. 20:00. Að Hótel Hamri Dagskrá: Skýrsla stjórnar og nefnda. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. Tillögur um breytingu laga og reglugerða skv. 10. grein Tillögur stjórnar um fjárhagsáætlun næsta starfstímabils og tillaga um félagsgjöld borin undir atkvæði. Kosning stjórnar, varamanna í stjórn og nefnda skv. 8. grein. Kosning tveggja skoðunarmanna …

EYJAN-VETRARDAGSKRÁ

Bob Fréttir, Viðburðir

Eyjan, inniaðstaða GB, hefur þegar hafið starfssemi sína. Eldri borgarar hafa stundað þar inniæfingar tvisvar í viku síðan í október. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14.00-16.00. Allir miðaldra- og eldri borgarar eru velkomnir. Ingimundur Ingimundarson heldur utan um þessar æfingar af sínum alkunna eldmóði. Boltar og pútterar eru til staðar. Aðgangur pr. er kr. 150.-  og rennur í …

Lokun Hamarsvallar

Bob Fréttir, Viðburðir

Við þökkum félögum GB og öðrum velunnurum Hamarvallar fyrir golfsumarið (þótt stutt væri). Við gerðum okkar besta þótt veðurfræðingarnir væri okku ekki hliðhollir. Völlurinn,  þrátt fyrir óblíð sumarveður, var engu að síður í fremstu röð og gæðum á landsvísu. Þjónustustig GB við golfara margfaldaðist með samvinnu við Hótel Hamar. Það fer enginn í grafgötur um að þarna myndast nýr “klassi” …

Bændaglíma GB – lokaniðurstaða

Bob Fréttir, Viðburðir

Í gær fór fram Bændaglíma GB í blíðskaparhaustveðri. Sól og 6-8°. Fulltrúar Borgarbyggðar heiðruðu okkur með nærveru sinni og könnuðu jafnframt gersemi vallarins með stjórn félagsins. Fjörtíu tóku þátt í Bændaglímum GB með sínu húlli og hæí. Í lok móts var haldið “hraða” golf á 18 braut. Guðmundur Daníelsson stal sigrinum af Sveinbjörg Stefánsdóttir á loka metrinu/púttinu/sekúndunni. Sigurvegarar í Mótaröð …

Bændaglíma GB 2018 – 22. september

Bob Fréttir, Viðburðir

Spáin lítur þokkalega vel út nk. laugardag þó  svalt verði, en það er svo sem ekki á vísan að róa. Við ætlum að halda Bændaglímu GB og þar með lokamót sumarsins. Gestir félaga er velkomnir að taka þátt (láta Bob  vita til að skrá utanfélaga í gbgolf@gbgolf.is/bob@gbgolf.is). Mæting er kl. 12.15. Mótið sjálft hefst kl. 13.00 eða þar um bil …

Hamarsvöllur – miðvikudag-laugardag

Bob Fréttir, Viðburðir

Í dag, miðvikudag, er völlurinn lokaður frá 14.00-19.00. Leik þarf að vera lokið 13. 45 Á morgun, fimmtudag, er völlurinn lokaður frá 13.00-18.00. Leik þarf að vera lokið 12.45 Á föstudag er völlurinn lokaður frá 14.00-19.00. Leik þarf að vera lokið kl. 13.45 Á Laugardag er völlur lokaður frá 10.00-15.00. Leik þarf að vera lokið kl. 9.45

Opna Nettó – Borgarnes – Úrslit

Bob Fréttir, Viðburðir

Höggleikur 1             Finnur Jónsson                                 GB          71 högg verðmæti ca kr. 70.000 Punktakeppni 1             Helga Þorvaldsdóttir                      GKG      40 pkt   verðmæti ca kr. 70.000 2             Sturla Ómarsson                             GKB       39 pkt   verðmæti ca kr. 64.000 3             Jón …

Opna Nettó-Borgarnes

Bob Fréttir, Viðburðir

Ég minni á Opna Nettó-Borgarnes á sunnudag, ef einhver skyldi hafa gleymt. Verðalaunfé yfir 800.000 kr. og vallarforgjöf 36.  Gerist ekki betra. Það eru samt örfáir rástímar lausir.

Opna Nettó-Borgarnesmótið um næstu helgi.

Bob Fréttir, Viðburðir

Okkar vinsæla verslunarmannahelgarmót er framundan. Þar leggja fyrirtæki í Borgarnesi og nágrenni til verðlaun sem og velunnarar GB. Verðlaun og verðlaunafé er út úr kortunum í fjölda og gæðum. Nú eru þegar um 90 skráðir. Venjulega fyllist þetta mót þegar hallar að föstudegi. Mótið er punktakeppni með fullri forgjöf (36) + bezta skor auk nándarverðlauna víða.  Þess vegna eiga svo …