Lokahóf Meistaramóts að Hótel Hamri

Bob Fréttir, Viðburðir

Lokahóf Meistaramóts GB 2019 Við höldum lokahóf meistaramóts (+verðlaunaafhending) að Hótel Hamri lokadag mótsins. Þ.e. á morgun, laugardag. Húsið opnar 20.00 Þótt félagar hafi ekki tekið þátt í mótinu er þeim heimilt að sækja lokahófið. Þeir þurfa þá að staðfesta við Hótel Hamar fyrir kl  13.00  á morgun, laugardaginn 6. júlí. Sem og keppendur. Matseðill:  Lambasteik að hætti mömmu og …

Rástímar Meistaramót GB – föstudag

Bob Fréttir, Viðburðir

Tími 15:00 Emil Þór Jónsson Finnur Jónsson Hilmar Þór Hákonarson 15:10 Anton Elí Einarsson Arnór Tumi Finnsson Jón Örn Ómarsson 15:20 Guðrún R Kristjánsdóttir Fjóla Pétursdóttir 15:30 Júlíana Jónsdóttir Brynhildur Sigursteinsdóttir 15:40 Eiríkur Ólafsson Einar Þór Skarphéðinsson 15:50 Guðmundur Daníelsson Bergsveinn Símonarson 16:00 Stefán Haraldsson Birgir Hákonarson Sigurður Ólafsson 16:10 Ingvi Árnason Ómar Örn Ragnarsson Arnar Smári Bjarnason 16:20 Ólafur …

Veðurspá fyrir Hamarsvöll -hvar er að finna besta veðrið?

Bob Fréttir, Viðburðir

Okkar reynsla er að “golfveður” frá Belging  http://betravedur.is/golfvedur/#/club/GB er sú veðurspá er kemst næst því að lýsa veðri á Hamarsvelli. Hún er gerð fyrir Hvanneyri en þeir sem þekkja vita að rignt getur með fjöllunum þótt handa eða hérna megin fjarðar rigni ekki. En annað flöktir ekki mikið. Auðvitað getur fólk trúað þeim veðurspám sem þeir vilja en af reynslu …

Meistaramót GB – Rástímarammi og rástímar fimmtudag

Bob Fréttir, Viðburðir

meistaramót-tímarammi_fimmtudagur   Smellið að tenglana til að skoða rástímaramma og þetta eru rástímar fimmtudags 15:00 Ásta Sigríður Eyjólfsdóttir Annabella Albertsdóttir 15:10 Ingvi Hrafn Jónsson Othar Örn Petersen Börkur Aðalsteinsson 15:20 Sveinbjörg Stefánsdóttir Guðrún Sigurðardóttir 15:30 Pétur Þórðarson Andri Daði Aðalsteinsson 15:40 Finnur Ingólfsson Þorvaldur Hjaltason Ólafur Ingi Jónsson 15:50 Dagur Garðarsson Hreinn Vagnsson Hans Egilsson 16:00 Guðrún R Kristjánsdóttir Júlíana …

Meistaramót GB 2019

Bob Fréttir, Viðburðir

Meistaramót Golfklúbbs Borgarness 2019 (3. júlí – 6. júlí ). Reglugerð: Meistaramót G.B. skal leika ár hvert í flokkum. Þátttökurétt hafa allir skuldlausir félagar í G.B. Leikmönnum er raðað í flokka eftir þeirri forgjöf sem þeir hafa er þeir hefja leik (þ.e. færast ekki milli flokka þrátt fyrir lækkun fyrsta leikdag). Leikinn er 72 holu höggleikur án forgjafar í öllum …

Hjóna- og parakeppni GB 2019 – upplýsingar fyrir keppendur

Bob Viðburðir

Rástímar hjóna og para_föstudag Keppnisskilmálar Hjóna- og paramót GB 2019 (003) verðlaun_hjóna_parakeppni með styrktaraðilum Ágætu hjón/par. Það verður okkur sönn ánægja að taka á móti ykkur Rástímar föstud. 28.6_birt 26.júní að Hamri dagana 28-29. júní nk. Við mundum kappkosta að gera dvöl ykkar og reynslu eins ánægjulega og kostur er. Hér eru nokkar upplýsingar varðandi mótið sem framundan er. Rástímar …

Hjónaferð GB til Costa Ballena 14.10-24.10

Bob Fréttir, Viðburðir

GB stofnar til haustferðar  fyrir hjón á Costa Ballena í samstarfi við HEIMSFERÐIR. Fjölbreytt dagskrá í gangi alla dagana. Takmarkað framboð er á þátttakendum þannig að þeir sem eru ákveðnir ættu að setja sig í samband við Árna Pál arnipall@heimsferdir.is eða Hörð hordur@heimsferdir.is hjá Heimsferðum.  

Allir í Golf í Borgarbyggð – Laugardaginn 22. júní.

Bob Fréttir, Viðburðir

Allir í golf í Borgarbyggð. Næstkomandi laugardag þann  22. júní ætlum við að bjóða upp á kynningu á golfi á Gullhamri (stuttvellinum) og Slaghamri (æfingarsvæðinu) milli  klukkan 10.00 og 12.00. Að kynningu lokinni verður boðið í pylsupartý (kl. 12.00). Allir eru velkomnir, ungir sem aldnir. Gullhamar, 8 holu stutt völlur leikinn. Slaghamar, æfingasvæði, leiðbeiningar og æfingar. Kennarar og aðstoðarfólk á staðnum. …