Opna Egils Gull 2018 – Úrslit.

Bob Fréttir, Viðburðir

Úrslit í Opna Egils Gull laugardaginn 14. júlí Punktar Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Total Hola F9 S9 Total H1 1 Hans Egilsson GB 21 F 22 18 40 40 40 2 Eiríkur Ólafsson GB 18 F 18 21 39 39 39 3 Aleksandar Alexander Kostic GR 25 F 18 21 39 39 39 4 Daníel Örn Sigurðarson …

Opna Egils Gull á morgun

Bob Fréttir, Viðburðir

Það stefnir í góðan dag og gott mót á morgun. Opna Egils Gull með vel yfir  30 verðlaun. Auðvitað þarf ekki að skerpa á hvar mótastarfssemi GB er. Hún er að Hótel Hamri.   Og þar ber að tilkynna sig til leiks hvort sem leikmenn hafa greitt  í mót eða ekki. Við viljum einnig að félagar GB virði notkun bílastæða. …

Opna Egils Gull á laugardag

Bob Fréttir, Viðburðir

Það spáir mögulega einum glimrandi degi á laugardaginn næstkomandi. Við höldum okkar fyrsta opna mót, Opna Egils Gull. Það eru frábær verðlaun í þessu móti og Hamarsvöllur er álíka frábær þrátt fyrir vætutíð og kulda. Skráning á golf.is  

Egils Gull Opið

Bob Fréttir, Viðburðir

Egils Gull Opið er fyrsta opna mót GB á sumrinu. Verðlaun eru mjög mjög vegleg eða yfir 500.000 Skráning er hafin á golf.is

Lokahóf Meistaramóts 2018 – Hótel Hamar

Bob Fréttir, Viðburðir

Ég minni á LOKAHÓF Meistaramótsins að Hótel Hamri (ef nóg þátttaka fæst) nk. laugardag. Það hefst rúmlega 20.00. Hægt verður að horfa á Rússland-Króatíu á staðnum. Að venju er hótelstjórinn “grand” þegar kemur félagsstarfi GB. Hann býður okkur Lamb Bearnaise í aðalrétt og ÍS í eftirrétt og það fyrir kr. 3.000.- Keppendur  eru beðnir um að skrá sig í  hófið …

Meistaramót GB 2018

Bob Fréttir, Viðburðir

Meistarmót GB hefst í dag og stendur næstu 4 daga. Eldri flokkur öldunga leikur þó ekki á föstudaginn. Frjálst val er á rástímum fyrsta daginn en síðan verður RÆST út eftir flokkum og skori. Tímarammi verður þannig: Fimmtudagur                                                    Föstudagur                                         Laugardagur Öld. Ka. 65+                                                       Meist.fl. ka.                                       Öld. Ka. 65+ Öld. Kv. 65+2. fl. Kv.                                       Annar  fl. Kv.                      …

Félagsskírteini GB og pokakort 2018

Bob Fréttir, Viðburðir

Félagsskírteini þeirra sem gengu í GB á þessu ári eru til afgreiðslu í mótttöku Hótels Hamars. Þar eru einnig ósótt félagsskírteini sumra félaga frá 2016 og 2017 sem þeir eru vinsamlegast beðnir að sækja.  Félagsskírteinum var breytt 2016 úr ársskírteini (skipt út árlega)  í „alvöru“ skírteini með örflögu og gilda til nánustu framtíðar.  Þessi skírteini virka í skanna sem væntanlega …

Klúbbfatnaður í boði.

Bob Fréttir, Viðburðir

Þriðjudaginn 19. Júní (17.00-19.00) býðst klúbbfélögum að skoða og máta boli og peysur merktar Golfklúbbi Borgarness sem boðnir verða til sölu á mjög góðu verði. Framleiðandinn er FootJoy. Teknar verður niður pantanir á staðnum. Verðin eru frábær. Pólóbolurinn er á kr. 5.500 og peysan er á kr. 8.000. Verð eru þau sömu fyrir dömu- og herrafatnað. Skoðun og mátun fer …