Úrslit í IcelandairHotels open

Bob Fréttir, Viðburðir

Í dag fór fram hið margrómaða IcelandairHotels opið á Hamarsvelli. Mótið var að venju uppselt nokkrum dögum fyrir mótsdag en yfir 220 þátttakendur voru skráðir í mótið. Frábær skor sáu ljós enda aðstæður hinar beztu og völlurinn frábær að allra mati. Leikin var Texas Scramble (/3). Úrslit urðu eftirfarandi:   Úrslit í IcelandairHotels opið. Fyrstu 15. sætin í höggleik með …

Opna REDKEN kvennamótið – úrslit.

Bob Fréttir, Viðburðir

Glæsilegt kvennamót Redken fór fram á Hamarsvelli í gær. Góð þátttaka var í mótinu enda góð verðlaun, ræst út af öllum teigum og tekið á móti þáttakendum með freyðivíni og léttum kvöldverð að loknu móti. Á eftir var verðlaunaafhending og skorkortaútdráttur. Almenn ánægja var með umgjörðina um mótið og áhöld um að halda annað slíkt að ári. Leikið var Texas …

Ný þjónusta við golfara á Hamarsvelli.

Bob Fréttir, Viðburðir

Við höfum tekið í notkun húsbíla- og vagnastæði á bílastæðinum upp við “gamla” skálann. Tengi fyrir allt að 12 bíla/vagna til staðar. Sólarhringurinn kostar kr. 4.500 með rafmagni, óháð hversu margir gista bílinn/vagninn. Pantanir á gbgolf@gbgolf.is

Opna Redken kvennamótið

Bob Fréttir, Viðburðir

Fyrsta REDKEN ÍSLAND kvennamótið verður haldið föstudaginn 19. júlí á Hamarsvelli í Borgarnesi. Fyrirkomulag verður TEXAS Scramble (deilt með 3) Vallarforgjöf teymis getur aldrei orðið hærri en vallarforgjöf þess sem lægri forgjöfina hefur í teyminu. Ræst út af öllum teigum samtímis kl. 12. Mæting er eigi síðar en kl. 11.30. Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu 6 sætin (x2), glæsilegir hárvörupakkar …

Lokahóf Meistaramóts að Hótel Hamri

Bob Fréttir, Viðburðir

Lokahóf Meistaramóts GB 2019 Við höldum lokahóf meistaramóts (+verðlaunaafhending) að Hótel Hamri lokadag mótsins. Þ.e. á morgun, laugardag. Húsið opnar 20.00 Þótt félagar hafi ekki tekið þátt í mótinu er þeim heimilt að sækja lokahófið. Þeir þurfa þá að staðfesta við Hótel Hamar fyrir kl  13.00  á morgun, laugardaginn 6. júlí. Sem og keppendur. Matseðill:  Lambasteik að hætti mömmu og …

Rástímar Meistaramót GB – föstudag

Bob Fréttir, Viðburðir

Tími 15:00 Emil Þór Jónsson Finnur Jónsson Hilmar Þór Hákonarson 15:10 Anton Elí Einarsson Arnór Tumi Finnsson Jón Örn Ómarsson 15:20 Guðrún R Kristjánsdóttir Fjóla Pétursdóttir 15:30 Júlíana Jónsdóttir Brynhildur Sigursteinsdóttir 15:40 Eiríkur Ólafsson Einar Þór Skarphéðinsson 15:50 Guðmundur Daníelsson Bergsveinn Símonarson 16:00 Stefán Haraldsson Birgir Hákonarson Sigurður Ólafsson 16:10 Ingvi Árnason Ómar Örn Ragnarsson Arnar Smári Bjarnason 16:20 Ólafur …

Veðurspá fyrir Hamarsvöll -hvar er að finna besta veðrið?

Bob Fréttir, Viðburðir

Okkar reynsla er að “golfveður” frá Belging  http://betravedur.is/golfvedur/#/club/GB er sú veðurspá er kemst næst því að lýsa veðri á Hamarsvelli. Hún er gerð fyrir Hvanneyri en þeir sem þekkja vita að rignt getur með fjöllunum þótt handa eða hérna megin fjarðar rigni ekki. En annað flöktir ekki mikið. Auðvitað getur fólk trúað þeim veðurspám sem þeir vilja en af reynslu …

Meistaramót GB – Rástímarammi og rástímar fimmtudag

Bob Fréttir, Viðburðir

meistaramót-tímarammi_fimmtudagur   Smellið að tenglana til að skoða rástímaramma og þetta eru rástímar fimmtudags 15:00 Ásta Sigríður Eyjólfsdóttir Annabella Albertsdóttir 15:10 Ingvi Hrafn Jónsson Othar Örn Petersen Börkur Aðalsteinsson 15:20 Sveinbjörg Stefánsdóttir Guðrún Sigurðardóttir 15:30 Pétur Þórðarson Andri Daði Aðalsteinsson 15:40 Finnur Ingólfsson Þorvaldur Hjaltason Ólafur Ingi Jónsson 15:50 Dagur Garðarsson Hreinn Vagnsson Hans Egilsson 16:00 Guðrún R Kristjánsdóttir Júlíana …

Meistaramót GB 2019

Bob Fréttir, Viðburðir

Meistaramót Golfklúbbs Borgarness 2019 (3. júlí – 6. júlí ). Reglugerð: Meistaramót G.B. skal leika ár hvert í flokkum. Þátttökurétt hafa allir skuldlausir félagar í G.B. Leikmönnum er raðað í flokka eftir þeirri forgjöf sem þeir hafa er þeir hefja leik (þ.e. færast ekki milli flokka þrátt fyrir lækkun fyrsta leikdag). Leikinn er 72 holu höggleikur án forgjafar í öllum …