Nýr notendavefur GSÍ

Bob Fréttir, Viðburðir

Frá GSÍ: Ágætu félagar. Við opnum á morgun (20. mars) fyrir nýja viðmótið fyrir hinn almenna kylfing á https://golf.is  - Gamli vefurinn mun þó verða í loftinu eitthvað áfram undir slóðinni https://gamli.golf.is þar sem við vitum að margir elska gamla viðmótið og hafa notað það í allt að 7 ár. Við munum því keyra bæði samhliða eitthvað áfram. Nýi vefurinn …

Kynningar á nýju „Golfreglunum

Bob Fréttir, Viðburðir

Kæru félagar GB. Boðað er til kynningar á nýju „Golfreglunum“ á Hótel Hamri fimmtudaginn 14. mars  kl. 20:00 GSÍ mun senda frá sér (hverjum og einum félaga) Golfreglurnar í næstu viku (11/3-15/3). Ekki verður hægt að tryggja að þær berist félögum GB í tíma fyrir fimmtudaginn 14. mars. Meðfylgjandi með þessu boði er skjalahlekkur í fréttatilkynningu frá Dómaranefnd GSÍ. https://golf.is/reglubreytingar-og-heradsdomaranamskeid-2019/ …

Verulega veglegt Hjóna og paramót

Bob Fréttir, Viðburðir

GB mun í samvinnu við Adidas, Heimsferðir og Hótel Hamar halda mjög veglegt tveggja daga hjóna og paramót í lok júní en mótslýsing er þannig: Hjóna- og paramót Heimsferða, Adidas, Hótels Hamars og GB föstudaginn 28. júní og laugardaginn 29. júní. Leikinn verður betri bolti fyrri daginn og eftir Greensome fyrirkomulagi seinni daginn. Ræst verður út á 1 & 12 braut. …

Eindagi á 10% afslætti félagsgjalda nálgast

Bob Fréttir, Viðburðir

Innheimta félagsgjalda fyrir 2019 er hafin. Þeir sem vilja nýta sér 10% afslátt af félagsgjöldum geta einfaldlega gert það með eingreiðslu fyrir 1. febrúar nk. Banki 0354-26-10885 kt. 610979-0179. Vinsamlegast takið fram kennitölu greiðanda á greiðsluseðlinum.

Skíðabraut að Hamri

Bob Fréttir, Viðburðir

Ný gönguskíðabraut með SPORI !! sjá í auglýsingu.Einnig er leyfilegt að ganga sömu braut, til hliðar við gönguskíðasporin. Kaffi, heitt súkkulaði og volg eplakaka í dag og um helgina á Hótel Hamri. Góða skemmtun og njótið vel

Eyjan

Bob Fréttir, Viðburðir

Það fer heilmikil starfssemi fram í Eyjunni. Hvort sem er fyrir hópa eða einstaklinga. Vert að kynna sér.

Trompað golfhermismót.

Bob Fréttir, Viðburðir

😂😂 Trump-mótið 😂😂 Jæja, þá reynum við aftur…. Trump mótið verður haldið í Golf-herminum í Eyjunni núna um helgina, 25.-26 jan hægt er að skrá sig á föstudeginum og laugardeginum, holl geta skráð sig oftar en einu sinni gegn því að greiða auka þátttökugjald. Spilaðar verða seinni 9 holurnar á Kingbarns-vellinum í Skotlandi. Þátttöku gjald er kr 1.500,- í þessu …

Golfmótið í Eyjunni 18/1 og 19/1

Bob Fréttir, Viðburðir

💥💥💥 Golfmótið í Eyjunni um helgina 💥💥💥 Þá ætlum við að blása í eitt 9 holu mót í Golfherminum. Spilaðar verða seinni 9 holurnar á Pebble Beach, Leiðbeiningar og reglur verða staðsettar hjá herminum. Það geta 2-4 verið í holli, við skrifum svo skorið á skorkort. Hér að neðan er linkur á skráningu í mótið þið veljið rástíma ( takið …