Nýtt forgjafarkerfi WHS

Bob Fréttir, Viðburðir

Næstkomandi sunnudag, 1. mars, munu íslenskir kylfingar taka í notkun nýtt forgjafarkerfi, World Handicap System (WHS). Vinna við þróun kerfisins hófst árið 2011 með það að markmiði að koma í stað þeirra sex ólíku kerfa sem verið hafa við lýði í heiminum til þessa. Hvert golfsamband ræður hvenær það tekur kerfið í notkun, sums staðar var kerfið innleitt um síðustu …

Eindagi á afslætti af félagsgjöldum

Bob Fréttir, Viðburðir

Við viljum minna félaga GB á að eindagi fyrir afslátt af félagsgjöldum 2020 rennur úr nk. föstudagskvöld þ.e. 31.janúar. En 10% afsláttur af félagsgjöldum http://gbgolf.is/verdskra/  er veittur ef þau eru greidd fyrir 1. feb. nk. á reikning 0186-26-020038 kt. 610979-0179 (takið fram kennitölu greiðanda). Sendið kvittun á gbgolf@gbgolf.is  Golfklúbbur Borgarness

Allt að gerast í Eyjunni – taka tvö

Bob Fréttir, Viðburðir

Séfræðingar frá Buiten Gewoon Kunstgras, Hollandi,  þeir Beetstra Ovidiu, Ollie Voina og Willem Vander Meer (⛳️ #sport-tæki #golficeland #borgarnesgolf @ Brákarey) lögðu í gær (miðvikudag) “alvöru” gerviflatargras á flötina í Eyjunni. Jóhannes og félagar voru áður búnir að undirbúa hana vel fyrir þessa aðgerð og luku síðan við að þrífa og gera flötina tilbúna til notkunar í dag. Sett var …

Allt að gerast í Eyjunni

Bob Fréttir, Viðburðir

Unnið var að því að rífa “gamla” púttteppið af flötinni í Eyjunni um helgina. Nú er verið að sparsla og gera við flötina til að hafa hana “klára” þegar sérfræðingar frá Bretlandi koma hingað nk. fimmtudag og leggja á hana alvöru flatargervigras. Vonandi spilar veðrið ekki inn í að þeir komist í verkið á fimmtudaginn en ef allt gengur að …

Stimp_ingar í Eyjunni

Bob Fréttir, Viðburðir

Um helgina (11. – 12. jan.) verður teppið á púttflöt Eyjunnar rifið af og falla því allar púttæfingar niður þar til föstudaginn 17. janúar. Í næstu viku koma til okkar sérfræðingar (frá Bretlandi) til að leggja nýja æfingaflöt í Eyjunni. Gervigras sem líkir eftir því bezta sem gerist á flötum golfvalla í dag. Eiginleiki þessa grass er mældur í 8.5-9 …

Reikningsnúmer GB rangt í upprunapósti

Bob Fréttir, Viðburðir

Meinleg villa slæddist í auglýsingu okkar um greiðslu félagsgjalda en uppgefið reikningsnúmer (sent í pósti) er rangt. 10% afsláttur af félagsgjöldum er veittur ef þau eru greidd fyrir 1. feb. nk. á reikning 0186-26-020035 kt. 610979-0179 (takið fram kennitölu greiðanda). Hið rétta er: 0186-26-020038 kt. 610979-0179 Sendið kvittun á gbgolf@gbgolf.is   

Gleðilegt ár

Bob Fréttir, Viðburðir

GB óskar öllum félögum gleðilegs nýs árs og vonandi yndælu komandi golfári. Innheimta félagsgjalda er hafin og að venju eru innheimtum dreift á fyrri hluta árs. Það er hægt að spara sér verulega með því að greiða árgjaldið í heild fyrir 1. febrúar nk og fá þannig tíundahluta þess í afslátt.   Félagsgjöld 2020 Flokkur Verð Almennt gjald 21-66 ára …

Áramótið – Eyjan

Bob Fréttir, Viðburðir

Við hvetjum félaga til að fjölmenna í “Áramótið” sem haldið er í Eyjunni á Gamlársdag kl. 13.00-15.00. Kaffi verður á könnunni og smákökur á borðum. Félagar mega þess vegna taka með sér kurteist nesti. Bjart er yfir Eyjunni um þessar mundir því Jakob Skúla er búinn að skipta um allar perur í salnum og hefur því birtustigið hækkað um mörg …

Mótaskrá árið 1985

Bob Fréttir, Viðburðir

Það hefur alltaf verið öflug mótastarfssemi hjá GB í gegnum tíðina. Árið 1985 var engin undantekning og viðmiðið að opna Hamarsvöll í annarri helgi maí eiginlega heilagt markmið.