Félagsskírteini GB og pokamerki (2017)

Bob Fréttir

Félagsskírteini  félaga GB (með örflögu) sem við afhentum frá og með 2016 eru í fullu gildi og verða áfram. Nokkrir eru eftir að sækja sín kort frá í fyrra. Öðru máli skiptir um þá sem gengið hafa í félagið á þessu ári. Þeirra kort eru enn í vinnslu en væntanlega innan tíðar. Pokakortin eru aftur á móti með ártali og …

Golfkennsla og golfæfingar GB 2017

Bob Fréttir

Golfkennari Golfklúbbs Borgarness 2017  er Magnús Birgisson PGA Golfkennari. Hægt er að fá kennslu fyrir kylfinga á öllum getustigum, byrjendur jafnt sem lengra komna. Einkatímar – 5.000 kr. 30 minútur (mánudaga og fimmtudaga) Paratímar – 5.000 kr. 30 minútur (mánudaga og fimmtudaga) Hópkennsla – samkomulag 60 mínútur (mánudaga og fimmtudaga) Tímapantanir á netfangið magnusgolf@gmail.com eða í síma 898-7250 Golfkennsla barna …

Hreyfivika 29.5-4.6

Bob Fréttir

Hreyfivika 29.maí-4.júní 2017 (með breytingum) Mánudagur 29.maí. Borgarbyggð býður frítt í þreksalinn og sundlaugina í Borgarnesi allan daginn Golfklúbbur Borgarness býður öllum að spila frítt á golfvellinum að Hamri og á æfingasvæðinu allan daginn. Grunnskóli Borgarfjarðar, Varmalandsdeild kl.9:00-12:00 Veiðiferð í Hreðavatn á milli kl.9-12, allir velkomnir. Íþróttasalurinn  í Borgarnesi kl.10:00-12:00 Kynning á golfíþróttinni með ýmsu móti, snag, fótboltagolf, yoga og …

Hamarsvöllur opnar

Bob Fréttir

Hamarsvöllur opnar laugardaginn 6. maí. Völlurinn er í góðu standi eftir mildan vetur.  Það spáir vel um helgina þannig að golfarar fá aukabónus strax í byrjun golfvertíðar.

Eyjan – breytt vetrardagskrá

Bob Fréttir

Vetrarstarf barna og unglinga  hjá Golfklúbbi Borgarness hófst 16 janúar í inniaðstöðu okkar Eyjan (í Brákarey).  Æfingar eru alla mánudaga kl 17.00 til 18.30 og föstudaga kl 14.30 til 15.30   Jóhannes Ármannsson mun sjá um þjálfun. Kvennanefnd GB hefur ákveðið  æfingatíma kvenna á miðvikudögum kl. 17.00-18.30 Almennir tímar GB eru sunnudaga kl. 13.00-15.00.  Stundum verður stillt upp mótum og keppnum. …

Ný heimasíða GB

admin Fréttir

Vertu velkomin á nýja vefsíðu Golfklúbb Borgarness, Síðan var unnin í WordPress af Tækniborg ehf.