Opna Gull léttöl mótið

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Opna Gull léttöl mótið verður haldið 19. sept á Hamarvelli. Skráning er hafin að nýju og þeir sem eru þegar skráðir halda sínum rástímum. A.T.H. Kæru kylfingar Því miður verða golfbílar ekki leyfiðir á vellinum ! ! Ef einhverjir þurfa að afbóka sig þá er hægt að senda póst á gbgolf[hjá]gbgolf.is

Úrslit í Opna Icelandair-Hotels

Golfklúbbur Borgarness Fréttir

Þá eru úrslitin orðin klár. Hægt er að nálgast verlaunin með því að hafa samband við Hótel Hamar. hamar@icehotels.is | sími: 433-6600   Úrslit án forgjafar Staða Heiti liðs FORGJÖF Forgjöf Að pari Holur Ákvörðun (stytt) Samtals 1 Tveir slakir 10.3 0 -6 F L6 65   Úrslit með forgjöf Staða Heiti liðs Forgjöf Að pari Holur Ákvörðun (stytt) Samtals …

Vanur/Óvanur sunnudaginn 19. júlí kl. 17:00

Bob Fréttir, Viðburðir

Vanur/Óvanur Verður haldið sunnudaginn 19. júní 2020 kl. 17:00 að Hamri. Skráning er ekki nauðsynleg en mæting er kl. 16:30 við Hótel Hamar. Vinsamlegast skráið ykkur á blað í móttöku við komu á Hótel Hamar. Leikið verður 12 holu, 3 manna Texas-Scramble. Fjölmennum og höfum gaman. Eftir hringin stefnum við að því að borða saman að Hótel Hamri. 3 manna Texas …

Hamarsvöllur eftirsóttur.

Bob Fréttir, Viðburðir

Ég held að enginn félagi í GB hafi farið varhluta af því að Hamarsvöllur hefur verið mjög eftirsóttur frá opnun hans í byrjun maí. Áhugi fyrir Hamarsvelli hefur aukist til muna þegar komið er fram á sumarið. Auðvitað hefur náttúrulegt umhverfi Hamarsvallar og fegurð nokkuð með þetta að gera. Einnig sú staðreynd að Hótel Hamar  er við upphafs teig og …

Uppfærsla á rástímu í Hjóna og parakeppni GB

Bob Fréttir, Viðburðir

  Ágæta keppendur í Hjóna og parakeppni GB. Á morgun, föstudag,  hefjum við Hjóna- og parakeppni GB 2020 og ætlum að hafa jafn mikið eða meira gaman en síðasta sumar. Við í GB  munum að sjálfsögðu reyna að gera okkar besta til að svo verði. Örlitlar breytingar hafa orðið á rástímarammanum þannig að við biðjum keppendur að gefa honum gaum …

Hjóna og parakeppni GB 26-27. júní

Bob Fréttir, Viðburðir

Til þátttakenda í mótinu Ágæta fólk. Við vonum að næsti föstudagur og laugardagur eða Hjóna- og parakeppni GB 2020 takist eins vel og og síðasta sumar. Við munum að sjálfsögðu reyna að gera okkar besta til að svo verði. Við vitum að Hótel Hamar mun gera það í mat og drykk og  ekki síst í gistingu fyrir keppendur. Við viljum …